Hvað fá Vestmannaeyjar úr fjárlagafrumvarpi ársins 2008

Í dag leggur Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og 1.þingmaður Suðurkjördæmis fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 30.8 milljarða tekjuafgangi og er það mun betri afkoma en gert var ráð fyrir í langtímaáætlun sem lögð var fram síðasta haust. Talsverður afgangur verður á ríkissjóði á næsta ári þrátt fyrir að áformað sé að ráðast í miklar samgöngubætur og mótvægisaðgerðir vegna lækkunar á aflamarki þorsks.

Hér fyrir neðan má stóra hluta þeirra málefna sem tengjast Vestmannaeyjum og eru í fjárlagafrumvarpinu.

– Selja á eignarhluta ÁTVR í húsnæði að Strandvegi 50
– Viðhald Stafkirkju í Vestmannaeyjum 3 milljónir
– Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 164.2 milljónir
– Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 166,7 milljónir
– Hraunbúðir Vestmannaeyjum 235,2 milljónir
– Heilbrigðistofnunin í Vestmannaeyjum 608.5 milljónir
– Náttúrustofa Suðurlands 9,2 milljónir
– Fræðslu- og símenntunarstöð (VISKA)  11.3 milljónir
– Rannsóknarsetrið Vestmannaeyjum 15 milljónir á ári í þrjú ár
– Surtseyjarstofa Vestmannaeyjum 12 milljónir
– Samningur við Vestmannaeyjabæ um þjónustu við aldraða 89,4 milljónir
– Skattstofa Vestmannaeyja 26.6 milljónir
– Hafnarbótarsjóður Vestmannaeyjaferja 100.00 milljónir
– Bakkafjara og ný Vestmannaeyjaferja 900 milljónir
– Tímabundið framlag vegna fjölgunar ferða Herjólf 30 milljónir
– Rekstur Herjólfs 251.3 milljón
– Aukning á flugi til Vestmannaeyja 15 milljónir

 

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.