Fiskistofa gefur út síldveiðileyfi í norskri lögsögu

Í ljósi þess að í byrjun árs tókust samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum hafa íslensk skip fengið leyfi til síldveiða innan norskrar lögsögu. Að kröfu Norðmanna geta aðeins 15 íslensk skip fengið leyfi til veiða á hverjum tíma. Alls eru veiðiheimildir íslenskra skipa innan norskrar lögsögu 34.560 tonn og er skipunum heimilt að veiða fyrir norðan 62°N og utan 12 sml. frá grunnlínum.

Eftirtalin skip hafa fengið leyfi: Aðalsteinn Jónsson SU, Hákon EA, Lundey NS, Faxi RE, Ingunn AK, Vilhelm Þorsteinsson EA, Margrét EA, Huginn VE, Bjarni Ólafsson AK, Börkur NK, Guðmundur VE, Álsey VE, Þorsteinn ÞH, Sighvatur Bjarnason VE, Kap VE.

Frá þessu er skýrt á vef Fiskistofu.

Nýjustu fréttir

Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.