Eyjamenn í úrslit 2. deildar

Körfuknattleikslið ÍBV er komið í úrslit 2. deildar en Eyjamenn enduðu í öðru sæti B-riðils. Úrslitakeppnin fer þannig fram að fjögur lið leika í úrslitakeppninni og þau lið sem vinna sína leiki í undanúrslitum eru komin upp í 1. deild. Aðeins er spilaður einn leikur, þau lið sem enduðu ofar í sínum riðli fá heimaleik og þurfa Eyjamenn því að sækja Hrunamenn heim, sem enduðu í efsta sæti A-riðils. Í hinum undanúrslitaleiknum leika Reynir Sandgerði og Þróttur Vogum.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.