Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur í dag gegn Þór á Akureyri í 2. umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Eyjamenn hófu mótið vel, unnu Leikni örugglega á heimavelli 2:0 en sigur ÍBV hefði átt að vera mun stærri. Í dag er hins vegar fyrsti útileikurinn og það sem meira er, hann verður leikinn innandyra í knattspyrnuhúsinu Boganum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst