Íbúar við Nýjabæjarbraut 10, hafa enn engin viðbrögð fengið frá bæjaryfirvöldum við kvörtunum sínum um vikurfok frá uppgreftrinum við Pompei norðursins, Eldheima. Lakk á tveimur bílum fjölskyldunnar er skemmt af völdum foksins og fleiri skemmdir hafa orðið, auk óþæginda sem vikurinn veldur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst