Í síðustu viku var réttað fé af Landbrots- og Mið- áfrétti, í Dalbæjarrétt.
Þar var margt fólk saman komið á laugardaginn.
Allt fór vel fram og um kvöldið var réttarball í Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.
Einnig var árlegt hestamannaball haldið í Hestheimum við Hellu. Á þessum stöðum skemmti fólk sér vel og án átaka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst