Noregsmeistarar Elverum eru í góðum málum fyrir seinni viðureign sína gegn tyrkneska liðinu Izmir eftir sigur í Tyrklandi í gær, 30-28. Sigurður Ari Stefánsson skoraði eitt mark fyrir Elverum en síðari leikurinn fer fram í Noregi um næstu helgi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst