SELFYSSINGAR hrósuðu sigri gegn ÍR-ingum, 30:31, þegar liðin áttust við í toppslag í 1. deild karla í handknattleik í Austurbergi í gærkvöld.
Selfyssingar höfðu yfir í hálfleik, 15:13, og eftir sigur liðsins eru Grótta, Selfoss og ÍR efst og jöfn með 14 stig en þar á eftir koma Haukar B og Afturelding með 10 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst