Á morgun, laugardag verður opin æfing hjá Fimleikafélaginu Rán. Æfingin hefst klukkan 10 og stendur til 12 og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir, strákar og stelpur. Þjálfarar félagsins hafa undirbúið æfinguna sérstaklega þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í upphafi á glæstum fimleikaferli sínum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst