Eyjastelpan Jórunn Einarsdóttir er næst í röðinni í Spurt og svarað en Jórunn er í 3. sæti VG í Suðurkjördæmi. Jórunn fékk sér kaffi í morgunmat og hefur yfirleitt gaman af kosningabaráttunni. Hún hefur ekki farið upp á Heimaklett enda er hún svo hrikalega lofthrædd. Svör Jórunnar má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst