Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum kemur sérstaklega vel undan vetri en starfsmann vallarins slógu brautirnar í fyrsta skipti í morgun. Segja kylfingar að völlurinn sé jafnvel heilum mánuði á undan áætlun frá því sem áður hefur verið. Frá þessu er greint á nýrri heimasíðu Golfklúbbsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst