Lögreglunni á Selfossi bárust í síðustu viku níu tilkynningar um þjófnað. Utanborðsmótor og 25 lítra bensíntanki var stolið úr bátaskýli í Miðfelli við Þingvallavatn. Brotist var inn í sumarbústað við Lækjarbakka í Grímsnesi og þaðan stolið 50 tommu flatskjá. Þá var DVD spilara stolið úr sumarbústað í Vaðneslandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst