Nú um helgina verður Fjölskylduhelgi Vestmannaeyjabæjar haldin í fimmta sinn. Samhliða fjölbreyttri dagskrá helgarinnar verður langur laugardagur hjá kaupmönnum bæjarins en verslanir verða opnar til 16.00 laugardaginn 30. maí. Vegabréfum verður dreift í hús en fjölskyldan fær stimpil í vegabréfið fyrir hvern dagskrárlið sem hún tekur þátt í.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst