Hinn knái markvörður í handboltanum, Friðrik Þór Sigmarsson, hefur gengið til liðs við Val í Reykjavik. Hann er sem kunnugt er sonur Sigmars Þrastar, sem gerði garðinn frægan á árum áður. Friðrik Þór er talinn einn af þeim efnilegri, sem verja íslensk handboltamörk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst