„Annað hvort á að hækka sjómannaafsláttinn umtalsvert eða breyta honum þannig að hann fari í sambærilegt horf og skattfrjálsar dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna og annarra launþega,“ sagði Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst