Ólína Þorvaðardóttir skrifar grein í Morgunblaðið 25. janúar síðastliðinn, þar sem hún segir að útgerðarmenn þurfi að skila þjóðinni til baka þeim aflaheimildum sem þeim hafi verið úthlutað að gjöf árlega. Ólína virðist ekki vera vel að sér um sjávarútveg en mig langar að upplýsa hana aðeins.