Í kvöld mætir ÍBV liði Aftureldingu í Mosfellsbæ í fyrstu umferð undanúrslita í umspili um laust sæti í úrvalsdeild næsta vetur. Eyjamenn bíða spenntir eftir heimaleiknum sem verður á sunnudaginn klukkan 13.30 en þeir sem ekki komast á leikinn í Mosfellsbæ, geta nú sest fyrir framan tölvuskjáinn og horft á leikinn í beinni á www.sporttv.is