Karlalið ÍBV í knattspyrnu leikur fyrsta heimaleik sinn í sumar næstkomandi sunnudag þegar liðið tekur á móti ríkjandi bikarmeisturum í Breiðabliki. Leikur liðanna hefst klukkan 16:00 en forráðamenn ÍBV hafa ákveðið að hita stuðningsmenn ÍBV upp með því að bjóða þeim í svokallaðan Stuðningsmannahitting á föstudagskvöldið klukkkan 20:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst