Upplýsingarit Eyverja um Vestmannaeyjar 2010 – 2011 er komin út og mun berast í hús Eyjamanna á allra næstu dögum. Það eru vaskir stúdentar FÍV sem hafa boðið fram aðstoð sína við útburð og munu sjá til þess að skráin berist til ykkar. Ef þér hefur ekki borist skrá á sunnudaginn ekki hika við að láta okkur vita á netfangið eyverjar@eyverjar.is