Á morgun, laugardag mun Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins verða gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. Þetta er fyrsta heimsókn Ólafar sem varaformaður til Vestmannaeyja en fundurinn er haldinn í Ásgarði klukkan 11:00. Eins og alltaf verða létta veitingar á boðstólum.