Staðan í Landeyjahöfn er sú að Perlan getur vonandi hafið dýpkun á morgun en þó aðeins innan hafnar. Ef ölduspá gengur eftir getur dýpkun í hafnarmynni og utan hafnarinnar hafist seinnipartinn,“ sagði Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður hjá Siglingastonfnun þegar rætt var við hann í dag, miðvikudag.