Að sjálfsögðu kemur aldrei til greina að gefa afslátt af öryggiskröfum við Landeyjahöfn. Öryggi sjófarenda þarf ætíð að vera í fyrirrúmi sama til hvaða hafnar er siglt. Ekki verður séð hvert bæjarfulltrúar V-listans sækja þann ótta sinn að til standi að draga úr kröfum um öryggi.