Eyjafrettir fengu í netpósti frá einhverjum lesenda sinna, sögu af því hvernig hefðbundið grill fer fram. Samkvæmt Gallup könnun kemur það í hlut 78% karla að sjá um að grilla á heimilum landsins. Sagan segir hinsvegar að þótt könnunin segi þetta, þá sé raunveruleikinn kannski eitthvað öðruvísi. Ef til vill einhvernveginn svona: