Á Hátíðarsamkomu sjómanna í Höllinni á laugardaginn frumsýndi Elvar Aron Björnsson heimildamynd sína um grálúðuveiðar en fyrr á þessu ári fóru Vestmannaey VE 444 og Bergey VE 544 á tílemba grálúðuveiðar 50 sjómílur austur af Íslandi. Elvar Aron var að leysa af á Vestmannaey og kvikmyndaði það sem fyrir augu bar. Myndina er nú hægt að sjá í fullri lengd hér að neðan.