Straumur ferðafólks til Vestmannaeyja hefur stóraukist eftir að brúin yfir Múlakvísl fór í hlaupi um síðustu helgi, samkvæmt upplýsingum frá ferðamannamiðstöð bæjarins. ólk hefur breytt ferðaáætlunum sínum snarlega og farið til Vestmannaeyja með Herjólfi, sem siglir nú fimm sinnum á dag frá Landeyjahöfn.