Í undirbúningi er Vestmannaeyjahlaupið sem ætlunin er að verði árlegur viðburður. Í ár verður hlaupið þann 10. september nk. og verður ræst kl. 12:00. Vegalengdir verða þrjár, fimm kílómetrar, tíu kílómetrar og hálft maraþon sem er rúmlega 21 kílómetri.