Vel gengur að flytja �?jóðhátíðargesti til síns heima
1. ágúst, 2011
Allt flug Flugfélagsins Ernis er á áætlun frá Eyjum í dag og allt gengið mjög vel. Byrjað var að fljúga fólki frá Eyjum fyrir kl 8:00 í morgun og verður flogið fram á nótt. Farnar verða um 20 ferðir og um 400 manns skráðir í flug Ernis frá Eyjum.