Kristín Erna Sigurlásdóttir sagði eftir leikinn að jafntefli séu nokkuð sanngjörn úrslit en sigurinn hefði jafnframt getað dottið hvoru meginn sem var. Hún segir jafnframt að leikurinn hefði verið erfiður, bæði veðrið og svo hafi Blikar verið erfiðir andstæðingar.