Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur um þriðja sætið
14. ágúst, 2011
Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur í dag við GKJ um þriðja sætir í Sveitakeppni Golfsambandsins í 1. deild og leiki á Leirdalsvelli. Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefnum gks.is.