Ölduspá fyrir morgundaginn, laugardagsmorgun, er með þeim hætti að ákveðið hefur verið að fella niður fyrstu ferðir Baldurs frá Vestmannaeyjum kl 8:00 og frá Landeyjahõfn kl 10:00. Sem fyrr er óvissa með siglingar Baldurs laugardaginn 1. október vegna ölduhæðar og mun verða tekin ákvörðun um aðra ferð Baldurs klukkan 10 en skipið á að sigla frá Eyjum 11:30 og frá Landeyjahöfn 13:00.