Þetta var einn af þeim möguleikum sem mér stóðu til boða og mikill heiður fyrir mig að vera valinn í þetta starf, og heiður að starfa með Lars, sagði Heimir Hallgrímsson eftir að hann hafði verið kynntur sem næsti aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlaliðsins í knattspyrnu.
“