Dagskrá Goslokahátíðarinnar er nú farin að taka á sig endanlega mynd en eins og vanalega verður margt í boði. Goslokahátíðin fer fram í Eyjum 5. til 8. júlín næstkomandi og verður boðið upp á tónleika, upplestur, fjör í Skvísusundi, myndlistasýningar, ljósmyndasýningar, upplsetur, frásagnir og margt fleira. Eyjamenn eru sem fyrr hvattir til að taka þátt í hátíðinni og skreyta í kringum sig. Dagskrá Goslokahátíðarinnar má sjá hér að neðan.