„Viðtalið sem birt var við mig á RÚV í gær (mánudag) var mjög klippt og hálfsannleikur er stundum verri en enginn sannleikur. Ég sagði einmitt að forvarnir hefðu hafist í Eyjum en það þyrfti miklu meira en það. Svo sagði ég ýmislegt um gildi og áhrif forvarna og vitnaði í varnir gegn reykingum, náttúrvernd og fleira en það var klippt út ásamt fleiru.