Geir Jón Þórisson, fv. yfirlögregluþjónn, mun í hádeginu í dag flytja fyrirlestur í Valhöll undir yfirskriftinni „Aðförin að Alþingi – mótmælin við Austurvöll í lok árs 2008 og byrjun árs 2009“. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins.