Ellefu í framboði í flokksvali Samfylkingar í Suðurkjördæmi
25. október, 2012
Ellefu einstaklingar hafa boðið sig fram í fjögur efstu sætin í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, þar af eru tveir Eyjamann og aðeins annar þeirra búsettur í Vestmannaeyjum. Eins og fram kom á Eyjafréttum.is í gærkvöld, sækist Guðrún Erlingsdóttir eftir 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar en auk þess sækist Eyjamaðurinn Bergvin Oddsson eftir 3. sætinu en Bergvin hefur undanfarin ár verið búsettur í Grindavík.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst