Ungu strákarnir sáu að mestu um �?rótt
15. desember, 2012
Karlalið ÍBV var ekki í miklum vandræðum með Þrótt í 1. deildinni í dag þegar liðin áttust við í Eyjum. Lokatölur urðu 41:34 eftir að staðan í hálfleik var 21:14. Ungir og efnilegir leikmenn léku stórt hlutverk hjá ÍBV í dag og skoraði Dagur Arnarsson, m.a. fimm mörk en þetta var aðeins annar leikur hans fyrir meistaraflokk. Meðalaldur liðsins var ekki ýkja hár í dag enda voru alls átta leikmenn úr 2. flokki í leikmannahópnum og ellismellurinn Sigurður Bragason var ekki á skýrslu í dag.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.