Loftbrú milli lands og Eyja á �?jóðhátíð
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Flugfélagið Ernir hafið sölu á flugi til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Er þetta mun fyrr en áður og má nefna að í fyrra hófst sala með flugi á Þjóðhátið í maí og má því gera ráð fyrir miklum fjölda gesta sem fer fljúgandi á þessa flottu hátíð þeirra Eyjamanna. Flugfélagið Ernir mun því vera með loftbrú milli lands og Eyja og hafa nú þegar verið sett upp fjöldi aukafluga.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.