Á þriðja tug listamanna frá Eyjum á leiðinni vestur
28. mars, 2013
Um helgina fer fram á Ísafirði hin árlega rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður. Þar eigum við Eyjamenn að sjálfsögðu okkar fulltrúa og það á þriðja tug. En það eru hljómsveitin Blind Bargain og Lúðrasveit Vestmannaeyja.