Líklegt að boðið verði upp á knattspyrnu á þjóðhátíð
Allt stefnir í að ÍBV taki á móti FH í Íslandsmótinu um verslunarmannahelgina. Fótbolti var áður fyrr fastur liður í hátíðahöldum þjóðhátíðarinnar en hefur ekki verið undanfarna áratugi. Ef af verður, er líklegt að leikurinn yrði annað hvort á föstudegi eða laugardegi. FH-ingar tryggðu sér sæti í 3. umferð Meistaradeildarinnar í gær og ef ÍBV fellur úr leik gegn Rauðu Stjörnunni, þá leika liðin um verslunarmannahelgina á Hásteinsvelli.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.