Mikil veðurhæð í Eyjum
Mikil veðurhæð er nú í Eyjum. Á Stórhöfða er 10 mínútna meðalvindhraði 33 metrar og mesta vindhviða 41 metri. Herjólfur sigldi fyrstu ferð sína í morgun til Landeyjahafnar en fyrirhugað er að sigla til �?orlákshafnar seinna í dag. �?lduhæð við Landeyjahöfn er nú komin á fimmta metra. Samkvæmt veðurspá Belgings á veðrið að ganga niður þegar líða fer á daginn. Ekki er vitað um tjón í Eyjum af völdum veðurofsans.

Nýjustu fréttir

Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.