ÍBV fékk �?rótt í útivelli
Í hádeginu í dag var dregið í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV fékk þar útileik gegn �?rótti í Reykjavík. Annars var drátturinn þessi:
BÍ/�??Bol­ung­ar­vík – Vík­ing­ur
Breiðablik – KR
�?rótt­ur R – ÍBV
Fram – Kefla­vík
Leik­irn­ir fara fram sunnu­dag­inn 6. júlí og mánu­dag­inn 7. júlí.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.