Einn Eyjamaður á topp 30
Einn Eyjamaður kemst á lista yfir 30 aðila sem greiða hæstu opinberu gjöldin. �?að er Guðbjörg Matthíasdóttir, stærsti eigandi Ísfélagsins en samkvæmt listanum greiddi hún 389 milljón krónur í opinber gjöld og er hún í öðru sæti listans á eftir Jóni Árna Ágústssyni, sem greiðir 411 milljónir í opinber gjöld. Magnús Kristinsson var skattakóngur í fyrra en þá var Guðbjörg í þriðja sæti. Hún var svo sjálf efst á listanum 2010.
Hæstu gjaldendur 2014
Jón Árni Ágústsson Reykjavík 411 milljónir króna
Guðbjörg M. Matthíasdóttir Vestmannaeyjum 389 milljónir króna
Ingibjörg Björnsdóttir Reykjavík 238 milljónir króna
Kristín Vilhjálmsdóttir Reykjavík 237 milljónir króna
�?orsteinn Már Baldvinsson Akureyri 211 milljónir króna
Kristján V. Vilhelmsson Akureyri 189 milljónir króna
Helga S. Guðmundsdóttir Reykjavík 185 milljónir króna
Ingimundur Sveinsson Reykjavík 172 milljónir króna
Guðmundur Kristjánsson Reykjavík 163 milljónir króna
Sigurður �?rn Eiríksson Garðabæ 103 milljónir króna
Kolbrún Ingólfsdóttir Akureyri 98 milljónir króna
Stefán Hrafnkelsson Reykjavík 86 milljónir króna
Kári Stefánsson Reykjavík 85 milljónir króna
Arnór Víkingsson Kópavogi 84 millónir króna
Chung Tung Augustine Kong Reykjavík 77 milljónir króna
Hákon Guðbjartsson Reykjavík 77 milljónir króna
Skúli Mogensen Bretlandi 76 milljónir króna
Ingólfur Árnason Akranesi 75 milljónir króna
Daníel Fannar Guðbjartsson Reykjavík 75 milljónir króna
Halldóra Ásgeirsdóttir Reykjavík 75 milljónir króna
�?löf Vigdís Baldvinsdóttir Garðabæ 75 milljónir króna
Jóhann Hjartarson Reykjavík Reykjavík 74 milljónir króna
Magnús Árnason Kópavogi 74 milljónir króna
Sigurbergur Sveinsson Hafnarfirði 73 milljónir króna
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Hafnarfirði 72 milljónir króna
Unnur �?orsteinsdóttir Kópavogi 71 milljónir króna
Guðný María Guðmundsdóttir Kópavogi 71 milljónir króna
Jóhann Tómas Sigurðsson Reykjavík 71 milljónir króna
Finnur Reyr Stefánsson Garðabæ 70 milljónir króna
Gísli Másson Reykjavík 69 milljónir króna

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.