Miðjumaðurinn sterki Andri �?lafsson, fyrrum fyrirliði ÍBV, skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV sem gildir út tímabilið. �?etta tilkynnti Hjálmar Jónsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar á spjallsíðu stuðningsmanna ÍBV. Andri fór frá ÍBV til KR í febrúar 2013 en skipti yfir í Grindavík fyrir sumarið og hefur leikið 9 leiki með liðinu, 7 í deild og 2 í bikar.
�??Ánægja er innan knattspyrnudeildarinnar með komu Andra aftur til ÍBV en hann er annar eyjamaðurinn á stuttum tíma sem bætist í hópinn eftir að �?órarinn Ingi Valdimarsson ákvað að koma �??heim�?? og hjálpa liðinu í komandi baráttu,�?? skrifar Hjálmar.