Ekki til eftirbreytni
Á facebooksíðunni Okkar Heimaey er að finna þessa mynd af slóð við veginn kringum Helgafell. Slóðin hefur grafist niður í jarðveginn, annaðhvort eftir bíla eða hesta, nema hvorutveggja sé. Á síðunni segir: �??Utanvegaakstur er hvimleitt fyrirbæri. Hann skilur eftir sig sóðaleg för og raskar jarðvegi. Hann er einnig með öllu óþarfur sérstaklega þar sem að stígar eru oft mjög nálægt. Reynum að halda okkur á vegum, stígum og afgerandi slóðum.�??

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.