�?essa skemmtilegu mynd má finna í nýjasta tölublaði Skessuhorns, sem er fréttablað Vesturlands. Í texta undir myndinni segir: ” Oft kemur það fyrir að heyrúllur úti á túnum séu notaðar til að koma ýmsum skilaboðum á framfæri. Andstöðu við aðild að ESB var þannig komið á framfæri fyrir nokkru og þá hefur MS notað einstaka heyrúllur til að auglýsa góðosta, enda lögun þeirra svipuð nokkrum þeirra. �?essa áletrun má hins vegar lesa af rúllustæði á túni við Króksfjarðarnes. Hverju viðkomandi hefur verið að koma á framfæri er ekki vitað, en húmorinn er í lagi: �??Mamma heldur að ég sé í Vestmannaeyjum.”
Ljósm. mm.”