Mis­vís­andi út­tekt­ir á grísku ferj­unni
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Hóp­ur­inn Horft til framtíðar berst nú fyr­ir því að ferj­an M/�??S Achaeos komi í stað Herjólfs í för­um á milli Land­eyja­hafn­ar og Vest­manna­eyja.
Sam­göngu­stofa og Vega­gerðin gerðu báðar út­tekt­ir á hug­mynd­inni og eru niður­stöðurn­ar mjög ólík­ar, að sögn Sig­ur­mund­ar G. Ein­ars­son­ar, eins af meðlim­um hóps­ins.
Vega­gerðin sló til að mynda hug­mynd­ina út af borðinu en Sam­göngu­stofa seg­ir að skipið geti full­nægt þeim kröf­um sem gerðar eru til farþega­skips í för­um á milli Vest­manna­eyja og Land­eyja­hafn­ar. Hóp­ur­inn hef­ur óskað eft­ir fundi með vega­mála­stjóra þar sem farið verður fram á skýr­ing­ar, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.