Dagskrá ítalskra daga í Vestmannaeyjum
4. maí, 2015
Í vikuni munu standa yfir ítalskir dagar en Einar Björn Árnason og Sigurjón Aðalsteinsson hafa síðustu vikur skipulagt þessa hátíð og er dagskráin sem hér segir:
Fimmtudagur 7. maí
Halla Margrét Árnadóttir, óperusöngkona ásamt Svetlönu Makedon, píanóleikara munu halda óperutónleika til stuðnings Eyjarós krabbavörn í Vestmannaeyjum, í safnaðarheimili Landakirkju. Efnisskrá tónleikana verður mjög fjölbreytt, en hún spannar frá íslenskum sönglögum til fjörugrar Napólí tónlistar.
Við hvetjum alla unnendur klassískrar tónlistar til að flykkja sér á tónleikana og styrkja í leiðinni gott málefni.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og er miðaverð 2.500 kr. Miðasala fer fram í Eymundsson og við innganginn. Einnig er hægt að hringja í Karólínu í síma 661-2845 og panta miða.
Allur ágóði af miðasölu rennur óskiptur til Eyjarósar krabbavörn í Eyjum.
Föstudagur 8. maí
Einsi kaldi í samstarfi við ítölsku meistarakokkana, Michele Mancini og Claudio Savini bjóða upp á ekta 7 rétta ítalska matarupplifun. �?essi viðburður er eitthvað sem sannir sælkerar og áhugafólk um mat og matarmenningu mega ekki láta fram hjá sér fara. Alberto di Cappa ferðamálafrömuður ásamt Höllu Margréti Árnadóttur óperusöngkonu munu kynna réttina fyrir matargestum, auk þess að veita fólki innsýn í matarvenjur Ítala.
�?að eina sem Einsi telur að geti spillt gleðinni í eldhúsinu er að hann heldur með Inter Milan á meðan ítölsku meistarakokkarnir styðja Juventus, en hann stefnir á að halda friðinn a.m.k. fram yfir kvöldverðinn.
�?rátt fyrir að mateiðslumeistararnir noti trufflur og truffluafurðir (meðalverð á hvítri Alba vetrartrufflu er 1.500 dollarar fyrir 100 grömm eða rétt tæpar 200 þúsund krónur) í nokkra rétti þá ætlar Einsi að halda verðinu á matseðlinum í algjöru lágmarki, eða 8.900 kr fyrir manninn. Verð með 4 glösum af sérvöldum ítölskum vínum er 15.700 kr. Hægt er að tryggja sér borð á þessa einstöku upplifun með því að hringja í 481-1415, eða með því að senda okkur skilaboð á facebook síðu okkar Einsi Kaldi�?
Laugardagur 9. maí
Í Eldheimum munu Alberto di Cappa, ferðamálafrömuður og Halla Margrét Árnadóttir, óperusöngkona standa fyrir Ítalíukynningu. Í viðleitni sinni til að koma boðskapnum á framfæri, þá ætla þau vinirnir að styðjast við myndbönd söng, skype og auðvitað eigin rödd.
Kynningin hefst kl. 18:00 og er aðgangur ókeypis.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst