ÍBV hefur leik á Akureyri gegn �?ór/KA þegar liðin mætast í 1. Umferð Pepsi deildar kvenna í dag. Stelpurnar fara af stað með krafti en þrír leikir verða spilaðir á einni viku. Sannkallaður suðurlandsslagur verður svo næst komandi þriðjudag þegar stelpurnar heimsækja Selfoss. Í næsta tölublaði Eyjafrétta, fyrir fyrsta heimleik liðsins, verður kynning á leikmönnum liðsins ásamt viðtölum.