Tuborg á Olís yfir verslunarmannshelgina
Olís ætl­ar um versl­un­ar­manna­helg­ina að bjóða upp á bjór á bens­ín­stöðvum sín­um á leiðinni frá Reykja­vík til Vest­manna­eyja. �?jóðhátíðarstemn­ing verður á bens­ín­stöðvum Olís í Norðlinga­holti, Sel­fossi og Hellu, þar sem skemmtikraft­ar koma fram og Tu­borg bjór verður til sölu.
Sig­ríður Hrefna Hrafn­kels­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri smá­sölu­sviðs hjá Olís, seg­ir að þetta sé gert í sam­starfi við �?jóðhátíðar­nefnd og �?lgerðina. �??�?ess var óskað af hálfu �?lgerðar­inn­ar að við mynd­um skoða hvort við gæt­um verið með Tu­borg bjór á boðstól­um á leiðinni til Vest­manna­eyja, vita­skuld aðeins fyr­ir farþega en ekki öku­menn,�?? seg­ir Sig­ríður.
Tónlistarmenn munu flakka á milli stöðvanna þar sem m.a brekkusöngsstjórinn Ingó mætir og leyfir gestum að heyra forsmekkinn af því sem koma skal á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Svo eru á öllum stöðvunum veitingastaðirnir Grill 66 og Quiznos þ.s fólk getur fengið sér sælkeramat að borða.
�?að er ljóst að leiðin til Eyja liggur í gegnum Olís á Suðurlandi og nú geta �?jóðhátíðargestir gætt sér á jökulköldum Tuborg.
Leyfið gild­ir tíma­bilið 28. júlí �?? 4. ág­úst frá kl. 11:30 til kl. 23:00

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.