Ási bjartsýnn - Hef fulla trú á að liðið haldi sæti sínu í deildinni
�??Nú eru búnir fjórir gríðarlega mikilvægir leikir á þeim rúmu tveimur vikum sem ég hef þjálfað liðið og það hefur þróast þannig að í fyrsta leiknum virtust menn ekki þekkja hlutverk sín nægilega vel varnarlega og Stjörnumenn fengu allt of mikið af opnum svæðum,�?? sagði Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari meistaraflokks karla þegar hann var spurður um brösuga byrjun en mikilvægan sigur gegn Leikni á sunnudaginn. Hvað hvað gerði liðið betur í Leiknisleiknum?
�??Í leiknum á móti KR virtist ákveðið andleysi í liðinu og það var líkt og menn hefðu ekki nægjanlega trú á verkefninu. Leikurinn gegn Fylki var mun betri og í raun bara einstaklingsmistök sem valda því að sá leikur tapast. Gegn Leikni var skipulag liðsins miklu betra en gegn Stjörnunni, það var miklu meiri baráttuandi, sigurvilji, liðsheild og trú en gegn KR og engin einstaklingsmistök sem gáfu mark. �?essi sigur er því klárlega eitthvað til að byggja á og í framhaldinu þurfum við að vinna í að bæta leik liðsins sóknarlega.�??
Meira í Eyjafréttum.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.